Fréttabréf heimspekikennara í febrúar er komið út. Meðal efnis eru fréttir af störfum stjórnar og fræðslukvöldum félagsins, ábendingar um verkefni þar sem kvikmyndir eru nýttar í heimspekikennslu, umfjöllun um heimspekikaffihús í Reykjavík og á Akureyri og ýmislegt fleira.