Myndbönd

Félag heimspekikennara vinnur að gerð myndbandsviðtala við heimspekikennara á Íslandi. Viðtölin eiga að gefa innsýn í það starf sem fram fer í skólum og hugmyndafræði kennaranna. Myndböndin eru birt hér að neðan og einnig má finna hér tengla á ýmis fleiri myndbönd þar sem fjallað er um heimspekikennslu á Íslandi og víðar um heim.

Hreinn Pálsson segir frá Heimspekiskólanum 1988.
(Youtube, viðtal úr Ríkisútvarpinu)

 

Viðtöl Hreins Pálssonar og Eugenio Echeverria við Matthew Lipman 1992. (YouTube, myndbönd unnin af Hreini og Eugenio)

Are Children Natural Philosophers?

 

Ármann Halldórsson og Jóhann Björnsson segja frá heimspekilegum tilraunum 2012. (YouTube, myndband unnið af nemendum í Réttarholtsskóla)

 

Viðtal Einars Kvaran við Jóhann Björnsson, 1. hluti

 

Viðtal Einars Kvaran við Jóhann Björnsson, 2. hluti

 

Brynhildur Sigurðardóttir heimspekikennari í Garðaskóla 2012. (YouTube)

Af hverju vilja nemendur læra heimspeki?

 

Af hverju ákvaðst þú að verða heimspekikennari?

 

Ráð fyrir nýja kennara

 

Hver er munurinn á hefðbundinni kennslu og heimspekikennslu?

 

Nemendur í Garðaskóla svara: Hvað er heimspeki?