Námsefni

Félag heimspekikennara hefur verið bakhjarl við gerð námsefnis til heimspekikennslu. Félagið hefur lagt áherslu á þróun námsefnis sem hægt er að dreifa og nýta rafrænt.

Styrktaraðilar

Bæði Verkefnabanki Heimspekitorgsins og Heimspeki og kvikmyndir voru unnin með styrk frá Þróunarsjóði námsgagna hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.