Dagana 9.-10. júní stendur Félag heimspekikennara að norrænni ráðstefnu um praktíska heimspeki. Á ráðstefnunni verða haldnar gagnvirkar vinnustofur og fara þær allar fram á ensku.
Ráðstefnan, sem haldin verður á ensku, fer fram í húsakynnum Landakotsskóla, Túngötu 15 í Reykjavík, og er aðgangur að henni ókeypis, en nauðsynlegt er að skrá sig á skráningarsíðu ráðstefnunnar: https://heimspekitorg.is/events/the-7th-nordic-conference-on-philosophical-practice/
Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir:
Föstudagurinn 9. júní
kl. 16:30 – Ólafur Páll Jónsson – inngangsfyrirlestur:
Humanity as a layer: What is below?
kl. 17:15 Michael Noah Weiss – aðalfyrirlestur:
A Stoic imagery exercise about universal nature
kl. 18:00 – léttar veitingar
Laugardagurinn 10. júní
kl. 10:00 – Hildigunnur Sverrisdóttir – aðalfyrirlestur:
Philosophy and man-made environment
kl. 11:00 – kaffihlé
kl. 11:15 – Einar Kvaran – Philosophy, nature and flattery
kl. 12:15 – matarhlé
kl. 13:00 – Sigríður Þorgeirsdóttir – aðalfyrirlestur:
Philosophical practice and experiential, embodied knowledge.
Reflections on Eugene Gendlin´s method of philosophical practice
kl. 14:15 – kaffihlé
kl. 14:30 – Elsa Haraldsdóttir – Natural philosopher
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
kl. 15:30 – Farið í gönguferð
kl. 19:00 – Kvöldverður á Reykjanesskaga