Félag heimspekikennara og þróunarhópur um heimspekilega samræðu í skólum Garðabæjar heldur námskeið 9. og 10. mars 2012 í Garðaskóla, Garðabæ. Gestakennari á námskeiðinu verður Liza Haglund heimspekingur og kennari sem starfar við kennaradeild Södertörns Högskola í Stokkhólmi. Dagskráin hefst kl. 13.00 föstudaginn 9. mars á fyrirlestrinum „Réttur barna og unglinga til að hugsa saman – heimspekileg samræða á öllum sviðum menntunar.“ Allir eru velkomnir.
Nánari upplýsingar má sjá í auglýsingu.
Dagskrá námskeiðsins:
Föstudagur 9. mars:
13.00 Gestir á fyrirlestri og námskeiði boðnir velkomnir
13.15 Liza Haglund – opnunarfyrirlestur: Children’s rights to think together – philosophy for children in multiple dimension of education
14.00 Umræður um fyrirlestur Lizu Haglund
14.30 Kaffihlé
15.00 Námskeið Lizu Haglund hefst í stofu 301: The very start- An inquiry that anyone can do
17.00 Samantekt í lok dagsins
Laugardagur 10. mars:
9.00 Námskeið Lizu Haglund heldur áfram: Beyond anecdotes -What to do in order to deepen the discussions
10.30 Kaffihlé
11.00 Málstofa um heimspeki í leik- og grunnskólum (öllum opin):
Liza Haglund
Helga María Þórarinsdóttir (leikskólakennari á Akureyri)
Guðbjörg Guðjónsdóttir (leikskólakennari í Garðabæ og fyrrum leikskólastjóri í Foldaborg)
Kristjana Fjóla Sigursteinsdóttir grunnskólakennari í Garðabæ
12.00 Matarhlé
12.30 Samræða um kynningar Lizu, Helgu Maríu, Guðbjargar og Kristjönu Fjólu
13.30 Námskeið Lizu Haglund heldur áfram: The meaning of meaning- practical work on ambiguous and vague concepts
14.30 Kaffihlé
14.45 Námskeið Lizu Haglund heldur áfram: Inquiry into practicalities – what are our hinders?
16.00 Námskeiðslok