Fræðslufundur með Páli Skúlasyni

Á vorönn 2013 hrindir Félag heimspekikennara af stað fræðslufundaröð. Á hverjum fundi er gestafyrirlesari fenginn til að ræða tiltekið málefni eða spurningu.

Fyrsti fundurinn verður haldinn í Verzlunarskóla Íslands 30. janúar, kl. 20, en þá hittir Páll Skúlason félagsmenn til að ræða spurninguna „Hvað er heimspekikennsla?“

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Sjá einnig Facebook síðu viðburðarins:
http://www.facebook.com/events/154949081321013/