Skip to content

Heimspekitorg

Viskubrunnur Félags heimspekikennara

Fréttabréf nóvember mánaðar

Fréttabréf nóvember mánaðar er komið út. Meðal efnis eru fréttir af málþingi félagsins, þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldunámsgrein, nýrri námskrá, nýju veftímariti og loks er kennsluseðill sem lýsir samræðuverkefni um sjálfið.

Published 06/11/2012By ritstjorn
Categorised as Atburðir félagsins, Fréttir Tagged fréttabréf, heimspekikennsla

Post navigation

Previous post

Viðtal við heimspekikennara: Ylfa Björg Jóhannesdóttir

Next post

Hæfniþrep samfélagsgreina í framhaldsskólum

Heimspekikaffihúsið

Hvar? á Torginu, Borgarbókasafninu Grófinni
Hvenær? annan sunnudag hvers mánaðar, kl. 14-16
Tilhögun: Heimspekikaffihúsið er frjáls umræðuhópur til að rannsaka heimspekilegu spurningarnar í lífi okkar.
Í heimspekikaffihúsinu gilda bara þrjár einfaldar reglur, annars má allt:
1. Einn talar í einu, hinir hlusta.
2. Rökstyðja.
3. Halda sig við efnið.
Allir eru velkomnir. Það eina sem þarf að taka með er forvitni og meðfædd skynsemi.

Félagið á Facebook

Takið þátt í umræðu félagsins á Facebook: Félag heimspekikennara á Facebook

Þetta er helst á Heimspekitorgi

alþjóðlegt samstarf aðalfundur aðalnámskrá Dewey fagurfræði feminismi forvarnir framhaldsskóli fræðslufundur fréttabréf Félag heimspekikennara gagnrýnin hugsun grunnskóli grunnþættir menntunar heimspeki heimspekikennari heimspekikennsla heimspekileg æfing heimspeki með börnum ICPIC kennari kynjafræði leikskóli list lýðræði markmið Matthew Lipman námsefni námskeið námskeið fyrir kennara námsmat Páll Skúlason ráðstefna rökfræði Salvör Nordal samræða siðferði siðfræði skapandi hugsun SOPHIA stjórn tímarit unglingastig viðtal Ólafur Páll Jónsson
Heimspekitorg
Proudly powered by WordPress.