Fréttabréf nóvember mánaðar er komið út. Meðal efnis eru fréttir af málþingi félagsins, þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldunámsgrein, nýrri námskrá, nýju veftímariti og loks er kennsluseðill sem lýsir samræðuverkefni um sjálfið.
Viskubrunnur Félags heimspekikennara
Fréttabréf nóvember mánaðar er komið út. Meðal efnis eru fréttir af málþingi félagsins, þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldunámsgrein, nýrri námskrá, nýju veftímariti og loks er kennsluseðill sem lýsir samræðuverkefni um sjálfið.