Norræn ráðstefna um heimspekilega ráðgjöf fer fram í Osló dagana 21. og 22. apríl næstkomandi. Kristian Guttesen verður fulltrúi okkar Íslendinga og flytur erindi á ráðstefnunni. Nánari upplýsingar um skráningu og fleira má nálgast hér: Invitation_8th Nordic Conference for Philosophical Practice