HVAR: Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Stakkahlíð, stofa E-301 (komið inn um aðalinngang)
HVENÆR: fimmtudaginn 9. júní, kl. 14-17, og föstudaginn 10. júní, kl. 10-15
Félag heimspekikennara stendur í samvinnu við Menntavísindasvið HÍ fyrir ráðstefnu þ. 9.-10. júní 2022 um heimspekilega samræðu og listaverk sem námsefni.
Hér getur að líta dagskrá ráðstefnunnar:
9. júní, fimmtudag kl. 14-17 (3 tímar)
● Liza Haglund, dósent við Södertörn högskola (aðalfyrirlesari/keynote speaker) – Heimspekileg samræða um list – tilraun til að yfirstíga innhverfar áherslur í menntun
● Elsa Haraldsdóttir, doktorsnemi – Undirstöður siðferðilegrar menntunar
Kaffi
● Atli Harðarson, prófessor við HÍ – Listir og landbúnaður
Umræða
10. júní föstudag kl 10-15 (5 tímar)
● Erna Mist, myndlistarkona – X-Rays of Experience. Um málverk sem leið til að skipuleggja
tilveruna í skiljanlegar myndlíkingar
● Ólafur Páll Jónsson, prófessor við HÍ – Play and the Cultivation of Character
Matur
● Ingimar Ó. Waage, lektor við LHÍ og doktorsnemi – Um myndlist og menntun dygða
● Kristian Guttesen, menntunarfræðingur – Um ljóðlist og skapandi kennslu
● Jón Ásgeir Kalmansson, aðjúnkt við HÍ – Dante sem uppalandi
Umræða
Fyrirlestrar verða á ensku
Hér má nálgast viðburðinn á Facebook: Listaverk sem námsefni og heimspekileg kennsla