
Sæl veriði,
Kl. 10-15 á laugardag, 2. nóvember, eru allir velkomnir í Veröld – hús Vigdísar á málþing sem Félag heimspekikennara og Menntavísindasvið HÍ standa að. Jón var góður félagi og virkur í starfi félags heimspekikennara. Blessuð sé minning hans.
-Guðmundur Arnar, formaður félags heimspekikennara