Kvenheimspekingakaffi heldur áfram á vormisseri 2014

Kvenheimspekingakaffi hefst aftur nú á vormisseri og verða sex erindi í febrúar, mars og apríl.

Ólafur Páll Jónsson heldur fyrsta erindið um Jane Roland Martin.

Verið velkomin í Árnagarði 301, kl. 15 á fimmtudaginn, 6. febrúar.

Sjá dagskrá vormisseris hér að neðan.