Um viðfangsefni í heimspekitímum
Miðvikudagskvöldið 14. nóvember 2018, kl. 19, heldur Jóhann Björnsson heimspekikennari og doktorsnemi í menntunarfræðum opið fræðsluerindi á vegum Félags heimspekikennari, þar sem hann hyggst kynna útgefnar kennslubækur sínar og aðferðir til að beita þeim í skólastofunni.
Viðburðurinn fer fram í Iðu Zimsen, Vesturgötu 2a, og er opinn öllum kennurum og áhugafólki um heimspeki sem kennsluaðferð.
Hér má skoða viðburðinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/1990839334302979/
Endilega merkið við „Going“ og deilið honum sem víðast!