Heimspekitorgið vísar á vef Heimspekistofnunar Háskóla Íslands sem uppfærir reglulega yfirlit um greinar sem fjalla um kennslufræði heimspekinnar á íslensku auk þess sem þar er að finna tengt efni af ýmsu tagi.
Hér að neðan eru tenglar á greinar sem Heimspekitorgið mælir sérstaklega með:
Atli Harðarson. (án árs). Siðfræði í skólum. Hugleiðing í framhaldi af lestri bókarinnar Hvers er siðfræðin megnug. http://this.is/atli/textar/rabb/SIDFR_og_M.htm. Sótt á vefinn 4. apríl 2012.
Atli Harðarson. (1992). Heimspekikennsla við framhaldsskóla. http://www.snerpa.is/net/atli/heim.htm. Sótt á vefinn 4. apríl 2012.
Brynhildur Sigurðardóttir og Sigríður Ólafsdóttir. (1994). Um siðfræði sem grundvöll umhverfismenntunar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ.
Brynhildur Sigurðardóttir. (1998). Hugleiðing um hugsun (pdf). Börn og menning,13(2), 13-14.
Brynhildur Sigurðardóttir. (1998). Hvernig vinna má með hugtök og hugmyndir í náttúrufræðikennslu. Ný menntamál, 1, 18-23.
Brynhildur Sigurðardótti. (2012). Heimspekileg samræða í skólunum- inngangsfyrirlestur.
Elsa Haraldsdóttir. (2010). Menntun mannsandans. Um heimspekileg markmið aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla. https://heimspekitorg.is/wp-content/uploads/2011/07/Elsa-Haraldsdottir_Heimspeki-i-islenskum-namskram.pdf. Sótt á vefinn 18. maí 2012.
Elsa Haraldsdóttir. (2011). Efling gagnrýninnar hugsunar og siðfræði í íslenskum skólum. https://gagnryninhugsun.hi.is/wp-content/uploads/Gagnrynin-hugsun-og-sidfraedi_Lokaskyrsla.pdf. Sótt á vefinn 18. maí 2012.
Elsa Haraldsdóttir. (2015). Heimspekileg samræða í menntun. Rannsókn á tengslum heimspeki og menntunar í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Reykjavík: Heimspekistofnun.
Helga María Þórarinsdóttir, Aðalbjörg Steinarsdóttir o.fl. (án árs). Heimspeki í leikskólanum Lundarseli. http://www.lundarsel.akureyri.is/kisa/kisusidur/heimspeki.htm. Sótt á vefinn 4. apríl 2012.
Henry Alexander Henrysson og Elsa Haraldsdóttir. (2012). Heimspekikennsla á Íslandi. Væntingar, vonri og veruleiki. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Reykjavík: Menntavísindasvið Háskóla Íslands. http://netla.hi.is/greinar/2012/alm/004.pdf. Sótt á vefinn 27. júní 2012.
Hrannar Baldursson. (2001). Börn sem ganga á vit heimspekinnar. Morgunblaðið, 13. febrúar. Sótt á vefinn 20. apríl 2009.
Hrannar Baldursson. (án árs). Íslensk heimspeki í Mexíkó. http://www.heimspeki.hi.is/?greinasafn/annad/hugfimi?&hluti=1#FS1. Sótt á vefinn 22. maí 2007.
Hreinn Pálsson. (1986). Hvers vegna Heimspeki með börnum? Ný menntamál, 4(1), 12-14
Hreinn Pálsson. (1998). Hagnýti og heimspeki. Ný menntamál, 16(3), 30–35.
Hreinn Pálsson. (2000). Að efla dómgreind nemenda. Morgunblaðið, 26. september. Sótt á vefinn 20. apríl 2009.
Hugur, tímarit um heimspeki. (1992). Útgefið af félagi áhugamanna um heimspeki.
5. árgangur tímaritsins var helgaður umræðu um heimspekikennslu á grunn- og framhaldsskólastigi. Í tímaritinu er viðtal við Matthew Lipman og greinar eftir Hrein Pálsson, Þorstein Hjartarson, Atla Harðarson og, Kristján Kristjánsson.
Hugur, tímarit um heimspeki. (2008). Útgefið af félagi áhugamanna um heimspeki.
19 . árgangur tímaritsins hafði meginþemað heimspeki menntunar. Í tímaritinu eru greinar eftir Ármann Halldórsson, Kristján Kristjánsson og Ólaf Pál Jónsson.
Jóhann Björnsson. (2009). Að spilla æskunni. Heimspeki með ungu fólki. Hugur, tímarit um heimspeki, 20, 127-139.
Jón Á. Kalmansson (ritstj.). (1999). Hvers er siðfræðin megnug? Safn ritgerða í tilefni tíu ára afmælis Siðfræðistofnunar. Reykjavík: Siðfræðistofnum, Háskólaútgáfan.
Í bókinni eru m.a. greinar um siðfræðikennslu. Höfundar þeirra eru Hreinn Pálsson, Kristján Kristjánsson, Magnús Diðrik Baldursson og Sigríður Þorgeirsdóttir.
Jón Thoroddsen. (2003). Heimspeki með börnum. Skólavarðan, 5(3), 21-23.
Jón Thoroddsen. (2016). Gagnrýni og gaman. Reykjavík: Iðnú. Bókina má panta á vefnum.
Kristján Kristjánsson. (1990). Líður þeim best sem lítið veit og sér?: hugvekja um heimsku. Ný menntamál, 8(4), 24-28.
Gareth Matthews. (2000). Heimspeki og börn. Skúli Pálsson þýddi. Kópavogur: Sóley.
Róbert Jack. (2006). Hversdagsheimspeki. Reykjavík: Háskólaútgáfan, Heimspekistofnun.
Bókina má panta á vefnum.
Róbert Jack. (2010). Barnaheimspeki er rannsókn á möguleikum. Róbert Jack ræðir við Hrein Pálsson og Brynhildi Sigurðardóttur. Hugur, tímarit um heimspeki, 22, 8-28. Hér má nálgast netútgáfu viðtalsins.
Þorsteinn Hjartarson. (1992). Heimspeki í grunnskóla. Ný menntamál, 10(3), 17-21.
Tímarit helguð heimspeki með börnum:
Á vefsvæðinu p4c.com er ýmiss konar efni tengt heimspeki með börnum. Hægt er að kaupa aðgang að kennsluefni og fleiri gögnum sem heimspekingar og kennarar leggja til síðunnar. Þar að auki er hluti síðunnar opinn öllum, t.d. tímaritið If then? þar sem birtar eru mikilvægar greinar úr sögu barnaheimspekinnar. Hvert tölublað If then? er helga ákveðnu þema, t.d. er fyrsta tölublaðið helgað heimspekilega samræðufélaginu (community of inquiry).
Alþjóðasamtök barnaheimspekinga tóku vorið 2012 saman lista yfir tímarit sem eru helguð heimspekikennslu og heimspeki með börnum eða hafa gefið út sérstök tölublöð helguð efninu. Hér að neðan eru listarnir tveir:
Tímarit helguð heimspekikennslu barna og unglinga:
- Thinking: The Journal of Philosophy for Children (Montclair, New
Jersey: IAPC, útgefið frá 1979- ) - Analytic Teaching: The Community of Inquiry Journal (LaCrosse,
Wisconsin: Viterbo University, úfgefið frá 1981- , má nálgast á veraldarvefnum) - Critical and Creative Thinking: The Australasian Journal of
Philosophy for Children, endurnefnt Critical and Creative Thinking: The
Australasian Journal of Philosophy in Education (Federation of
Australasian Philosophy in Schools Associations, útgefið frá 1993 to 2009) - Childhood & Philosophy: A Journal of the International Council of
Philosophical Inquiry with Children (útgefið frá 2005- , veftímarit) - Diotime: Revue Internationale de Didactique de la Philosophie (veftímarit)
- Tafakor va koodak (Thinking and Children, útgefið af Institute for Humanities and Cultural Studies í Íran, ritstjóri Masoud Safaei Moghadam)
Tímarit sem hafa gefið út sérstök tölublöð um heimspekikennslu:
- Early Child Development and Care, árg. 107, (1), (1995)
- Educational Philosophy and Theory, árg. 43, (5), (2011)
- Farhang Journal (Iranian Institute for Humanities and Cultural Studies), árg. 22, (69), (vor 2009)
- Gifted Education International, árg. 22, (2/3), (2007)
- Hugur, tímarit um heimspeki, árg. 5, (1992).
- Hugur, tímarit um heimspeki, árg. 19, (2008).
- Inquiry: Critical Thinking Across the Disciplines, árg. 14, (2), (vetur 200)
- Inquiry: Critical Thinking Across the Disciplines, árg. 16, (4), (sumar 1997)
- Inquiry: Critical Thinking Across the Disciplines, árg. 17, (1), (haust 1997)
- Journal of Curriculum Studies (a refereed publication of the Iranian Curriculum Studies Association), árg. 2, (7), (vetur, 2008)
- Journal of Philosophy of Education, árg. 45, (2), (2011)
- Metaphilosophy, árg. 35, (5), (október, 2004)
- Philosophy Now: A Magazine of Ideas, tölublað 84 (maí/júní, 2011)
—