Heimspekikaffihúsið í Reykjavík fer ekki í sumarfrí. Næsti fundur er laugardaginn 4. ágúst kl. 14-16 og þá verður rædd spurningin Hvað eru skilningarvit? Allir eru velkomnir á heimspekikaffihús.
Heimspekikaffihúsið í Reykjavík fer ekki í sumarfrí. Næsti fundur er laugardaginn 4. ágúst kl. 14-16 og þá verður rædd spurningin Hvað eru skilningarvit? Allir eru velkomnir á heimspekikaffihús.