Hvar: Kaffi Lækur
Hvenær: 11. mars 2024, kl. 20
Kristian Guttesen mun leiða heimspekiæfingu á Kaffi Læk.
Heimspekiæfingar eru haldnar einu sinni í mánuði hjá félagi heimspekikennara í þeim tilgangi að efla færni okkar í heimspekilegum samræðum, deila ráðum og reynslu, og hvetja hvert annað áfram.
Í þetta skiptið verðum við á Kaffi Læk þar sem veigar og veitingar eru á boðstólum.
Verið velkomin!
Sjá nánar: https://facebook.com/events/s/heimspeki%C3%A6fing-a-kaffi-l%C3%A6k/1105086614136208/