Hátíð hagnýtrar heimspeki

Hvar: Þingeyri

Hvenær: 9.-10. ágúast 2024

9. og 10. ágúst fer fram hátíð hagnýtrar heimspeki á Þingeyri.

Salvör Nordal, Ketill Berg Magnússon og Øyvind Kvalnes eru skipuleggjendur hátíðarinnar.

Ketill:

„Við vonumst til að fá fólk með mismunandi bakgrunn til að velta fyrir sér hvað það er sem tengir fólks sem mynda hóp eða samfélag. Við munum skipuleggja röð samræðufunda, byggða á gömlum aðferðum heimspekinnar, til að kalla fram ólíkar skoðanir og mynda sameiginlegan skilning og hugleiðingar um samskipti og tengsl fólks.

Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðunni: https://skelinphilosophy.com/ 

Vinsamlegast skráðu þig ef þú hefur áhuga. Þátttaka í samræðunum, sem fara fram á ensku, kostar ekkert og bjóðum við upp á sjávarréttarveisla á föstudaginn 9. ágúst á kostnaðarverði.“

Sjá nánar: https://skelinphilosophy.com/programme-1