Fréttabréf heimspekikennara

Fréttabréf heimspekikennara komið út að nýju

Hér birtist nýtt Fréttabréf heimspekikennara. Efst til vinstri (þegar fréttabréfið opnast) er hægt að skrá sig á póstlistann, en einnig er hægt að gerast áskrifandi að fréttabréfinu hér á Heimspekitorginu.

Fram skal tekið að það er alltaf auðvelt að segja upp áskrift að fréttabréfinu og í hverju tölublaði fylgja upplýsingar um hvernig gera megi það.

Við vonumst til að þessu framtaki verði vel tekið og að félagsmenn sendi okkur efni og/eða ábendingar um hvaðeina sem lýtur að viðfangsefni félagsins. Senda má efni og ábendingar á netfangið heimspekikennarar@gmail.com

Ráðgert er að næsta tölublað fréttabréfsins komi út eftir áramót. Hægt er að lesa nýja tölublaðið, sem er hið 17. í röðinni, með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Njótið lestrarins!

Fréttabréf heimspekikennara nr. 17, desember 2018