Hvar: Listaháskólinn Laugarnesi 91, 105 Reykjavík, Stofu L210
Hvenær: 16.11.2023 – 15:00-19:00
17.11.2023 – 15:00-19:00
18.11.2023 – 9:00-13:00 & hádegismatur í Hannesarholti
Félag heimspekikennara býður Isabelle til landsins annað árið í röð. Isabelle og Oscar reka alþjóðlega stofnun heimspekiiðkunar í Frakkland og bjóða upp á fjölbreytt námskeið, á netinu og á staðnum. Þau tala fyrir því að heimspekina geti allir iðkað og nýtt sér í hversdagslegum aðstæðum lífsins.
Um námskeiðið
- Ólíkar æfingar sem stuðla að eflingu hugsunar
- Hugsunarferli sem stuðlar að samræðum
- Unnið með viðhorf og skoðanir okkar
- Að treysta á skynsemina
Nokkur orð frá Isabelle
Að hugsa er að vera berskjaldaður fyrir gagnrýni, að setja spurningamerki við viðtekin sannindi og fordóma, okkar eigin og annarra, það sem okkur er sagt, það sem við lesum, hvort sem það er frá okkar nánustu, óvinum okkar, stjórnmálamönnum eða fjölmiðlum.
Hugsun á sér stað þegar manneskja heyrir og nær utan um það sem henni er sagt. Hún getur samþykkt það sem sagt er, jafnvel þó að hún sé því ósammála, sé það á rökum reist.
Manneskja sem hugsar sér annmarka eigin hugsunar með því að beita meginreglum rökfræðinnar. Hugsandi manneskja kemur með „pirrandi“ mótbárur gagnvart sjálfri sér og öðrum. Hugsun felst í að hlusta og þá þarf að hafa hemil á tilfinningum sínum, að treysta á skynsemina, sem allir ættu að hafa aðgang að, og að horfa ekki á hina sem ógn eða keppinauta.
Á þessu námskeiði mun ég bjóða upp á ólíkar æfingar þar sem þátttakendur fá að taka þátt í hugsunarferli sem stuðlar að samræðum. Þið fáið tækifæri til velta fyrir ykkur hugsun þeirra sem þið ræðið við og gera ykkur grein fyrir að orðanotkun ykkar hefur þýðingu fyrir ykkur sjálf og aðra. Hugsunarferlið felur í sér að vinna í viðmóti ykkar og að efla hugsunarfærni. Fyrst og fremst er um áskorun að ræða, að fara út fyrir daglegar venjur, þar sem þú þarft að taka áhættu og þora að fara á ókunnar slóðir.
Reynsla Isabelle
Isabelle hefur kennt heimspeki í þrjátíu löndum síðastliðin tuttugu ár.
Hún vinnur að framgangi heimspekiiðkunar í menntun barna og ungmenna.
Námskeið hennar í Reykjavík í fyrra vakt hrifningu og áhuga.
Frekari upplýsingar
Opið öllum áhugasömum kennurum.
Verð: 15.000 kr.
Greiðist fyrirfram. Mörg stéttarfélög styrkja þátttöku.
Greiðið gjaldið inn á reikning Félags heimspekikennara:
140-26-000584
kt. 671296-3549
og sendið póst á heimspekikennarar@gmail.com
Information in English
Isabelle MILLON is a philosopher-practitioner specialized in philosophy for children and education, director of the Institute of Philosophical Practices (Paris, France) that she co-founded, researcher and author of books for teenagers and adults. For more than twenty years, Isabelle has been working in France and in many countries on the development of critical thinking as philosophical practice, holding workshops and seminars all over the world, focusing more on pedagogical projects in schools with teachers and learners, training of groups to critical thinking, mainly people involved in educational, social, political and cultural domains.
Some Words from Isabelle
Thinking is to expose oneself to refutation, it’s questioning certitudes, prejudices, ours and others, what we are being told, what we read, whether it’s from our loved ones, our enemies, politicians or media; it’s the ability to hear, to seize, to understand what the other says, to accept it even if we disagree to the extent that it sounds reasonable; it’s the capacity to problematize thinking from itself with the use of the principles of logic, to raise “annoying” objections to oneself or to others. It implies to listen by putting aside our emotions, to trust in the capacity of reason that is supposed to be shared by everyone, and to not consider the other as a threat or a competitor.
During this seminar, through different exercises, I will invite participants to engage in a thinking process that will allow them to engage in a dialogue where they will learn to confront themselves to others’ thoughts and realize that their own speech has meaning not only for them, but also for the others. Thinking process that implies both a work on attitudes and on competencies, and which is before all a challenge, out of routine and habits, where you need to take some risks and dare to go to the unknown.