Hugur, tímarit um heimspeki, lýsir eftir efni í 37. árgang, 2027. Þema Hugar 2027 verður „heimspeki menntunar“. „Menntun er lykill að tækifærum framtíðar og eitt helsta hreyfiafl samfélaga og velsældar mannkyns,“ segir í Menntastefnu til ársins 2030.[1] Frá einni kynslóð til annarrar breytast áherslur þegar kemur að því hvað þyki vænlegast til að skapa nemendum farsæld í… Continue reading Efnisákall – Hugur, tímarit um heimspeki, lýsir eftir efni í 37. árgang, 2027
Category: Fréttir
Ráðstefna um uppeldisfræði og kennslufræði heimspeki
HVAR: Helsinki, Finnlandi HVENÆR: 12. og 13. júní, 2025 Í lok næstu viku fer fram tveggja daga finnsk-sænsk ráðstefna um uppeldisfræði og kennslufræði heimspekinnar. Ráðstefnan er haldin á vegum hinna finnsku samtaka um evrópska heimspeki og kennir ýmissa grasa í dagskrá hennar. Í eftirfarandi tengli er hægt að skoða dagskrána og merkja sig við viðburðinn:… Continue reading Ráðstefna um uppeldisfræði og kennslufræði heimspeki
Af hverju segja satt ef lygi kemur sér betur? – Heimspekikaffihús
HVAR: á Torginu í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík HVENÆR: sunnudaginn 9. mars, kl. 14-16 „Af hverju segja satt ef lygi kemur sér betur?“ Heimspekikaffihúsið er frjáls umræðuhópur til að rannsaka djúpu spurningarnar í lífi okkar.Í heimspekikaffihúsinu gilda bara þrjár einfaldar reglur, annars má allt:1. Einn talar í einu, hinir hlusta.2. Rökstyðja.3. Halda sig… Continue reading Af hverju segja satt ef lygi kemur sér betur? – Heimspekikaffihús
Bókarkynning: Kant sem barnakennari
HVAR: á Torginu í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík HVENÆR: sunnudaginn 16. febrúar, kl. 14-15 Nýverið kom út ritið Um uppeldisfræði eftir Immanuel Kant hjá Hinu íslenzku bókmenntafélagi. Á þesari bókarkynningu mun Skúli Pálsson þýðandi lesa úr bókinni og ræða efni hennar. Öllum opið! Í eftirfarandi tengli er hægt að merkja sig við viðburðinn:… Continue reading Bókarkynning: Kant sem barnakennari
Getur vél hugsað? – Heimspekikaffihús
HVAR: á Torginu í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík HVENÆR: sunnudaginn 9. febrúar, kl. 14-16 „Getur vél hugsað?“ Heimspekikaffihúsið er frjáls umræðuhópur til að rannsaka djúpu spurningarnar í lífi okkar.Í heimspekikaffihúsinu gilda bara þrjár einfaldar reglur, annars má allt:1. Einn talar í einu, hinir hlusta.2. Rökstyðja.3. Halda sig við efnið.Allir eru velkomnir. Það eina… Continue reading Getur vél hugsað? – Heimspekikaffihús
Aðalfundur Félags heimspekikennara, 1. febrúar 2025
HVAR: Hlutverkasetri, Borgartúni 1, 105 Reykjavík (gengið inn sjávarmegin) HVENÆR: laugardaginn 1. febrúar, kl. 13-15 Aðalfundur Félags heimspekikennara verður haldinn laugardaginn 18. janúar, kl. 13 í Hlutverkasetri, Borgartúni 1. Dagskrá:1. Skýrsla stjórnar.2. Reikningar félagsins.3. Kosning stjórnar.4. Heimspekitorg.is.5. Önnur mál. Kosningarétt hafa skráðir félagar. Reykjavík, 19. janúar 2025, Stjórnin. Í eftirfarandi tengli er hægt að merkja… Continue reading Aðalfundur Félags heimspekikennara, 1. febrúar 2025
Aðalfundi frestað
Vegna ófyrirséðra aðstæðna hefur aðalfundi Félags heimspekikennara, sem halda átti janúar 2025, verið frestað. Von er á nýju fundarboði eftir helgi. Fyrir hönd stjórnar, Guðmundur Arnar, formaður félags heimspekikennara
Aðalfundur Félags heimspekikennara, 18. janúar 2025
HVAR: Hlutverkasetri, Borgartúni 1, 105 Reykjavík (gengið inn sjávarmegin) HVENÆR: laugardaginn 18. janúar, kl. 13-15 Aðalfundur Félags heimspekikennara verður haldinn laugardaginn 18. janúar, kl. 13 í Hlutverkasetri, Borgartúni 1. Dagskrá:1. Skýrsla stjórnar.2. Reikningar félagsins.3. Kosning stjórnar: formanns og annarra stjórnarmeðlima.4. Heimspekitorg: Framtíð heimasíðunnar.5. Önnur mál. fyrir hönd stjórnar / Guðmundur Arnar Sigurðsson / formaður Félags… Continue reading Aðalfundur Félags heimspekikennara, 18. janúar 2025
Hvað megnar samkennd í nútímalífi? – Heimspekikaffihús
HVAR: á Torginu í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík HVENÆR: sunnudaginn 12. janúar, kl. 14-16 „Hvað megnar samkennd í nútímalífi?“ Gestir verða beðnir um að rifja upp atvik þar sem samkennd kemur við sögu. Spurningin kom upp í síðasta heimspekikaffihúsi þegar rætt var um hvað heldur samfélagi saman. Í eftirfarandi tengli er hægt að… Continue reading Hvað megnar samkennd í nútímalífi? – Heimspekikaffihús
Heimspekikaffihúsið hefur aftur göngu sína
HVAR: á Torginu í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík HVENÆR: sunnudaginn 15. desember, kl. 14-16 „Hvað heldur samfélagi saman?“ Um árabil starfrækti heimspekingurinn og kennarinn Skúli Pálsson heimspekikaffihús í Reykjavík. Nú verður þráðurinn aftur tekinn upp og er ráðgert að hittast á Torginu í Borgarbókasafninu Grófinni. Ætlað er að hittast annan sunnudag hvers mánaðar.… Continue reading Heimspekikaffihúsið hefur aftur göngu sína