Ármann Halldórsson hefur bloggað um fyrirlestur á nýafstöðnu Hugvísindaþingi. Þar hlustaði hann á Nönnu Hlín Halldórsdóttur á málstofunni “Róttæk heimspeki samtímans” og í bloggi sínu dregur Ármann sinn skilning á fyrirlestrinum og umræðum í kjölfarið. Lesið þetta hjá Menntamannsa. Í lok bloggsins lofar Ármann að skrifa næst um fyrirlestur Erlu Karlsdóttur á sömu málstofu.