Aðalfundur 21. júní

logo_4.25074539_stdAðalfundur félags heimspekikennara verður haldinn þann 21. júní 2014 kl. 11-12 í Landakotsskóla, Túngötu 15, 101 Reykjavík.

Dagskrá fundarins:

1. Arnar Elísson kynnir rafbók um heimspeki og kvikmyndir.
2. Stjórnin leggur fram ársskýrslu.
3. Kosin verður ný stjórn og eru áhugasamir hvattir til að bjóða sig fram.
4. Önnur mál

 

Mynd