Dagana 14.-15. mars verður Hugvísindaþing haldið í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Heimspekitorgið vill vekja athygli heimspekinga á ráðstefnunni og sérstaklega á eftirfarandi málstofum:
-
Hvers eru vísindin megnug? Vísindaleg hluthyggja í nýju ljósi
(http://hugvis.hi.is/hvers_eru_visindin_megnug_visindaleg_hluthyggja_i_nyju_ljosi) -
Hagnýtt siðfræði
(http://hugvis.hi.is/hagnytt_sidfraedi) -
Fjölmiðlar, lýðræði og samfélagsumræða
(http://hugvis.hi.is/fjolmidlar_lydraedi_og_samfelagsumraeda) -
Chen / zen búddismi, tóm (,) tákn og trú
(http://hugvis.hi.is/chan_zen_buddismi_tom_takn_og_tru)