68 æfingar í heimspeki

Í bókinni eru 68 fjölbreyttar í heimspeki. Þær má nota í allflestum námsgreinum til þess að spyrja, hugsa og rökræða. Æfingarnar eru í níu efnisflokkum. Í þeim er meðal annars unnið með heimspekilegar upphitunaræfingar, fjallað um siðferðileg álitamál og heimspekilegar hversdagsklípur ásamt því að þjálfa gagnrýna og skapandi hugsun.

Höfundur er Jóhann Björnsson.

Hér má nálgast rafbókina: https://mms.is/namsefni/68-aefingar-i-heimspeki