Heimspekikennsla

Í þessum kafla Heimspekitorgsins má finna ritgerð Elsu Haraldsdóttir um heimspekikennslu. Fjallað er um markmið og helstu einkenni heimspekikennslu og einnig er sagt frá innleiðingu heimspekikennslu í íslenska skólakerfið.

Ritgerðin skiptist í eftirfarandi kafla:

 

Í kjölfar ritgerðar Elsu kemur safn myndbanda um heimspekikennslu og lesefnislisti. Þetta efni er tekið saman af nokkrum félagsmönnum í Félagi heimspekikennara og ber þar helst að nefna Kristian Guttesen og Brynhildi Sigurðardóttur.