Aðalfundi frestað

Vegna ófyrirséðra aðstæðna hefur aðalfundi Félags heimspekikennara, sem halda átti janúar 2025, verið frestað. Von er á nýju fundarboði eftir helgi.

Fyrir hönd stjórnar, Guðmundur Arnar, formaður félags heimspekikennara