Bókarkynning: Kant sem barnakennari

HVAR: á Torginu í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík

HVENÆR: sunnudaginn 16. febrúar, kl. 14-15

Nýverið kom út ritið Um uppeldisfræði eftir Immanuel Kant hjá Hinu íslenzku bókmenntafélagi.

Á þesari bókarkynningu mun Skúli Pálsson þýðandi lesa úr bókinni og ræða efni hennar. Öllum opið!

Í eftirfarandi tengli er hægt að merkja sig við viðburðinn: https://www.facebook.com/events/603689355787454