Síðastliðinn miðvikudag, 13. nóvember, stóð Félag heimspekikennara fyrir málþingi um grunnþættina sköpun og læsi í samvinnu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Mæting var góð og framkvæmdin heppnaðist vel í alla staði. Á meðfylgjandi mynd sést Brynhildur Sigurðardóttir, heimspekikennari í Garðaskóla, flytja erindi sitt á málþinginu.