Stjórn Félags heimspekikennara heldur fundargerðarbók upp á gamla mátann. Bókin er ávallt í vörslu ritara félagsins.
Skjöl sem lögð voru fram á aðalfundi Félags heimspekikennara 25. maí 2013:
- Skýrsla stjórnar (pdf)
- Efni um heimspekikennslu fyrir Félag heimspekikennara undir flipanum „Heimspekikennsla“ á Heimspekitorgi (pdf)
- Frostaskjólsverkefnið „Frívaktin“ um forvarnargildi heimspekilegrar samræðu (pdf)
- Tillaga að lagabreytingu (pdf)
- Skýrsla ritstjórnar (pdf)
- Ályktun um miðla Félags heimspekikennara (pdf)
- Ályktun um aðild Heimspekitorgs að MenntaMiðju (pdf)
Umsögn sem Félag heimspekikennara sendi Alþingi vegna þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldunámsgrein í grunnskólum, október 2012 (pdf)
Athugasemdir sem Félag heimspekikennara sendi Mennta- og menningarmálaráðuneytinu varðandi drög að námsgreinahlutum Aðalnámskrár grunnskóla, ágúst 2012 (pdf)
Ársskýrsla Félags heimspekikennara 2011-2012, 09.06.2012 (pdf)
Ályktun aðalfundar um Fréttabréf heimspekikennara, 09.06.2012 (pdf)
Skýrsla ritstjórnar Heimspekitorgsins 2011-2012, 09.06.2012 (pdf)
Ársskýrsla Félags heimspekikennara 2010-2011 28.06.2011(pdf)
Athugasemd sem Félag heimspekikennara sendi Mennta- og menningarmálaráðuneytinu varðandi nýjustu drög að Aðalnámskrá grunnskóla 30.04.2011(pdf)
Umsögn Félags heimspekikennara um drög að Aðalnámskrá grunnskóla send Mennta- og menningarmálaráðuneytinu 30.09.2010(pdf), með viðauka þar sem athugasemdir félagsins eru skilgreindar 14.07.2010(pdf)
Fundur til að undirbúa endurkomu Félags heimspekikennara 18.06.2009(pdf)
Stofnfundarbréf 02.12.1996(pdf)
—