Stjórn FHK sér um ritstjórn heimspekitorgsins ásamt því að semja og uppfæra efni vefsins, á eigin spýtur eða með hjálp annars fagfólks. Stjórnin fagnar öllum ábendingum og hugmyndum og það er velkomið að senda okkur fréttir eða annað efni sem áhugavert gæti verið að birta hér á vef heimspekikennara.
Í stjórn FHK sitja
Guðmundur Örn Sigurðsson, formaður (frá 2022).
Svanur Sigurbjörnsson, gjaldkeri (frá 2023).
Skúlí Pálsson, stjórnarmaður (frá 2025)
Ráðgefandi um uppsetningu vefsins:
Kristian Guttesen, M.A. í heimspeki
—
