Stjórn félagsins

Stjórn félagsins var kosin á aðalfundi 8. október 2016. Formaður er kosinn til tveggja ára. Stjórnarliðar sitja ekki lengur en fjögur ár.

Formaður: Brynhildur Sigurðardóttir

Ritari: Jón Thoroddsen

Gjaldkeri: Ragnheiður Eiríksdóttir