Stjórn félagsins

Stjórn félagsins var kosin á aðalfundi 27. október 2018. Formaður er kosinn til tveggja ára. Stjórnarliðar sitja ekki lengur en fjögur ár.

Formaður: Skúli Pálsson

Varaformaður: Valur Brynjar Antonsson

Ritari: Katrín Pálmadóttir Þorgerðardóttir

Gjaldkeri: Kristian Guttesen

Meðstjórnandi: Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir

Meðstjórnandi: Ragnheiður Eiríksdóttir

Varamaður í stjórn: Guðbjörg R. Jóhannesedóttir

Varamaður í stjórn: Nanna Hlín Halldórsdóttir