UA-33608878-1

Print this Page

Heimspekikennsla

Í þessum kafla Heimspekitorgsins má finna ritgerð Elsu Haraldsdóttir um heimspekikennslu. Fjallað er um markmið og helstu einkenni heimspekikennslu og einnig er sagt frá innleiðingu heimspekikennslu í íslenska skólakerfið.

Ritgerðin skiptist í eftirfarandi kafla:

 

Í kjölfar ritgerðar Elsu kemur safn myndbanda um heimspekikennslu og lesefnislisti. Þetta efni er tekið saman af nokkrum félagsmönnum í Félagi heimspekikennara og ber þar helst að nefna Kristian Guttesen og Brynhildi Sigurðardóttur.

 

Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/hugmyndafraedi/

Bakgrunnur

Hugmyndafræði Hvernig vitum við hvort heimspeki eigi erindi í almennri menntun barna og unglinga? Finnski prófessorinn og menntafrömuðrinn Hannu Juuso orðar það vel þegar hann segir: til að geta svarað spurningunni hvort heimspeki eigi eitthvað erindi í almennri menntun einstaklingsins þarf að vera skýr skilningur á því hvað sé átt við með orðunum „heimspeki“, „menntun“ …

View page »

Aðferðafræði

Viðfangsefni og markmið heimspekikennslu Viðfangsefni Viðfangsefni heimspekikennslu er fyrst og fremst heimspekin sjálf. Hvert markmið kennslunnar er endurspeglar hins vegar efnistökin. Ef markmið kennslunnar er að kenna nemendum um heimspeki og gefa þeim innsýn í heimspeksöguna þá er viðfangsefnið heimspekisagan sjálf. Þá geta kennsluhættirnir einnig verið fjölbreyttir en eru þó ávallt með það markmið að …

View page »

Viðfangsefni og markmið

Viðfangsefni og markmið heimspekikennslu Viðfangsefni Viðfangsefni heimspekikennslu er fyrst og fremst heimspekin sjálf. Hvert markmið kennslunnar er endurspeglar hins vegar efnistökin. Ef markmið kennslunnar er að kenna nemendum um heimspeki og gefa þeim innsýn í heimspeksöguna þá er viðfangsefnið heimspekisagan sjálf. Þá geta kennsluhættirnir einnig verið fjölbreyttir en eru þó ávallt með það markmið að …

View page »

Sögulegt yfirlit

Sögulegt yfirlit Heimspeki á sér lengri sögu á Íslandi en marga grunar en á vef Félags áhugamanna um heimspeki er að finna ágætis umfjöllun um íslenska heimspeki fyrri alda.[1] Heimspeki er Íslendingum ekki ókunnug en hér á landi hafa menn lesið heimspekileg rit frá upphafi ritaldar (upphaf ritaldar miðast við 1117-18).[2] Þá fóru íslenskir námsmenn …

View page »

Innleiðing á Íslandi

Innleiðing heimspekikennslu á Íslandi Í umfjöllun um innleiðingu heimspekikennslu á Íslandi er mikilvægt að hafa í huga að heimspeki er nú þegar kennd sem námsgrein í grunn- og framhaldsskólum og nýtt sem aðferðafræði í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Þrátt fyrir það hefur ekki verið hægt að læra að verða „heimspekikennari“ hér á landi, líkt og …

View page »

Myndbönd

Félag heimspekikennara vinnur að gerð myndbandsviðtala við heimspekikennara á Íslandi. Viðtölin eiga að gefa innsýn í það starf sem fram fer í skólum og hugmyndafræði kennaranna. Myndböndin eru birt hér að neðan og einnig má finna hér tengla á ýmis fleiri myndbönd þar sem fjallað er um heimspekikennslu á Íslandi og víðar um heim. Hreinn …

View page »

Lesefni

Heimspekitorgið vísar á vef Heimspekistofnunar Háskóla Íslands sem uppfærir reglulega yfirlit um greinar sem fjalla um kennslufræði heimspekinnar á íslensku auk þess sem þar er að finna tengt efni af ýmsu tagi. Hér að neðan eru tenglar á greinar sem Heimspekitorgið mælir sérstaklega með: Atli Harðarson. (án árs). Siðfræði í skólum. Hugleiðing í framhaldi af …

View page »