Námskeið: Gagnrýnin hugsun

Endurmenntun Háskóla Íslands auglýsir nú námskeiðið Gagnrýnin hugsun sem heimspekingurinn Eyja Margrét Brynjarsdóttir mun kenna. Námskeiðið hefst 18. febrúar og hópurinn hittist í fjögur skipti kl. 17-19. Nánari upplýsingar og skráningu má nálgast hér.