Fréttabréf maí mánaðar er komið út

Í fréttabréfi maí mánaðar segir m.a. frá komandi aðalfundi félagsins, viðtöl við heimspekinema og heimspekikennara eru birt, verkefni úr smiðju Jason Buckley eru í boði og sagt er frá nýafstöðu námskeiði fyrir kennara og samstarfi Heimspekitorgs og Menntamiðju. Að venju er Fréttabréfið sem sagt stútfullt af efni.