Vinnustofa fyrir kennara í gagnrýninni hugsun í öllum fræðigreinum

Námskeið á vegum verkefnisins „Líkamleg gagnrýnin hugsun“ í samstarfi við Félag heimspekikennara Líkamleg gagnrýnin hugsun  Eins dags vinnustofa fyrir kennara í gagnrýninni hugsun í öllum fræðigreinum Hvenær: Laugardagur 30. mars 2019, 9:30–17:30Hvar: Odda 106, Háskóla Íslands Líkamleg gagnrýnin hugsun (www.ect.hi.is) er rannsóknarverkefni sem heimspekingar og mannfræðingar við Háskóla Íslands, Árhúsarháskóla, Háskólann í Koblenz, Stony Brook … Continue reading Vinnustofa fyrir kennara í gagnrýninni hugsun í öllum fræðigreinum