Norræn samtök um heimspekilega ráðgjöf héldu sjöundu ráðstefnu sína í samstarfi við félag heimspekikennara í Íslandi vorið 2017. Ráðstefnan fór fram í Landakotsskóla auk þess sem hún teygði anga sína út á Reykjanesskagann. Dagskráin var nærandi og gestir sammála um að ráðstefnan hefði boðið til einstaklega gefandi samræðu. Einn ráðstefnugesta var hin sænska Miriam van der …
Category Archive: Fréttir
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/7-norraena-radstefnan-um-heimspekilega-radgjof/
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/the-8th-nordic-conference-for-philosophical-practice/
Oct 25
Aðalfundur 16. nóvember 2017
Aðalfundur félags heimspekikennara verður haldinn í Hannesarholti, Grundarstíg 10 í Reykjavík, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20-22. Dagskrá fundarins: Heimspekikennsla á tímum tækninnar. Atli Harðarson og Ragnar Þór Pétursson flytja hugleiðingar. Samræða í kjölfarið. Hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar og reikningar verða lagðir fram. Stjórnin öll býður sig fram til áframhaldandi starfs en kallar eftir aðkomu fleiri …
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/adalfundur-16-november-2017/
Oct 16
Niðurfelling styrkja
Haustið 2015 tilkynnti Mennta- og menningarmálaráðuneytið að styrkir til fagfélaga yrðu alfarið felldir niður. Fulltrúar fagfélaga innan Kennarasambands Íslands komu saman síðastliðið vor og mótmæltu niðurfellingunni harðlega. Ákvörðun ráðuneytisins var einhliða og með henni var fjárhagslegum grundvelli margra fagfélaga kippt í burtu. Félag heimspekikennara er í þessum hópi enda er félagið fámennt og hefur aldrei …
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/nidurfelling-styrkja/
Apr 20
Geðshræringar, skapgerð, sjálf og frelsi: Ráðstefna um heimspekileg viðfangsefni Kristjáns Kristjánssonar, 29. apríl
Staður: Háskóli Íslands, stofa 101 í Odda Tími: 29. apríl 2017, kl. 9:30-18:00 Ráðstefna verður haldin við Háskóla Íslands um heimspekileg viðfangsefni Kristjáns Kristjánssonar prófessors við Háskólann í Birmingham þann 29. apríl 2017. Fjallað verður um ólíka þætti í heimspeki Kristjáns, efni sem tengjast henni eða efni í siðfræði eins og fagmennsku eða siðfræði menntunar. …
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/gedshraeringar-skapgerd-sjalf-og-frelsi-radstefna-um-heimspekileg-vidfangsefni-kristjans-kristjanssonar-29-april/
Oct 09
Ný stjórn félagsins
Aðalfundur Félags heimspekikennara var haldinn í Garðabæ laugardaginn 8. október. Átta félagar mættu á fundinn. Jón Thoroddsen, heimspekikennari í Laugalækjarskóla, sagði stuttlega frá nýútkominni bók og ný stjórn bauð sig fram. Í henni sitja Brynhildur Sigurðardóttir (formaður), Ragnheiður Eiríksdóttir (gjaldkeri) og Jón Thoroddsen (ritari). Fráfarandi stjórn gerði grein fyrir verkum sínum og Arnar Elísson og Skúli Pálsson …
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/ny-stjorn-felagsins/
Apr 10
Aðalfundur 9. maí
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/adalfundur-9-mai/
Oct 20
Heimsókn til heimspekikennara
Félag heimspekikennara býður í heimsókn til heimspekikennara. Jóhann Björnsson kennari við Réttarholtsskóla ætlar að segja frá því sem hann gerir í heimspekikennslu með 8. – 10. bekkingum. Í skólanum er heimspeki skylda í 8. bekk og val í 9. og 10. bekk. Jóhann hefur gefið út skemmtilegt og afar hagnýtt námsefni á síðustu misserum og …
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/heimsokn-til-heimspekikennara-2/
Oct 18
Til hvers heimspeki? Aftanspjall…
Aftanspjall Félags áhugamanna um heimspeki verður haldið þann 22. október. Samræðan hefst klukkan 19:30 og mun fara fram á veitinga- og skemmtistaðnum Bast, Hverfisgötu 20 (á móti Þjóðleikhúsinu). Frummælendur verða Börkur Gunnarsson, Salvör Nordal og Brynhildur Sigurðardóttir sem munu leitast við að svara spurningu kvöldsins: Til hvers heimspeki? Öll eru þau heimspekimenntuð en hafa valið …
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/hvad-er-heimspeki-aftanspjall/
Sep 17
Heimsókn til heimspekikennara
Félag heimspekikennara býður í heimsókn til heimspekikennara. Arnar Elísson kennari við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ segir frá því sem hann gerir í heimspekiáföngum skólans. Hann mun tala um hvernig hann skipuleggur áfanga, hvaða lesefni hann setur fyrir og hvernig hann hagar kennslunni almennt. Í FMos er verið að þróa leiðsagnarmat og námið allt er verkefnamiðað. Arnar …
Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/heimsokn-til-heimspekikennara/