UA-33608878-1

Silla

Author's details

Name: Sigurlaug Hreinsdóttir
Date registered: 05/02/2013

Latest posts

  1. Heimspekikaffihús — 29/07/2013
  2. Fundur áhugafólks um eflingu kennslu í heimspeki og siðfræði í íslensku skólakerfi — 25/07/2013
  3. Hildigunnur Sverrisdóttir með ókeypis námskeið — 19/06/2013
  4. Grein um heimspekikennslu í tímaritinu Uppeldi og menntun — 07/06/2013
  5. Námskeið um gagnrýna hugsun og grunnþætti menntunar á vegum Félags heimspekikennara — 03/06/2013

Author's posts listings

Jul 29

Heimspekikaffihús

eftir Sigurlaugu Hreinsdóttur Ég hafði heyrt af heimspekikaffihúsi öðru hvoru og hugsað um að mæta en lét ekki af því verða fyrr en á menningarnótt í ágúst 2011. Ég mætti með vinkonu minni í Iðnó upp á efri hæð. Við settumst við hvítdúkað langborð og drukkum kaffi úr hvítum kaffibollum. Fljótlega fylltist borðið af fólki, …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/heimspekikaffihus/

Jul 25

Fundur áhugafólks um eflingu kennslu í heimspeki og siðfræði í íslensku skólakerfi

Þriðjudaginn 30. júlí, kl. 20-22 í Hotel Reykjavik Centrum, Forsetasal, er boðað til fundar með þeim sem hafa áhuga á því að kennsla í heimspeki og siðfræði verði aukin til muna í íslensku skólakerfi. Allt áhugafólk um þessi mál er hvatt til að koma á fundinn til stuðnings þessu málefni. Á þessum fyrsta fundi verður …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/fundur-ahugafolks-um-eflingu-kennslu-i-heimspeki-og-sidfraedi-i-islensku-skolakerfi/

Jun 19

Hildigunnur Sverrisdóttir með ókeypis námskeið

Næstkomandi sunnudag verður Hildigunnur Sverrisdóttir, aðjúnkt og fagstjóri í arkitektúr, með ókeypis, sjálfstætt framhaldsnámskeið á vegum Félags heimspekikennara. Í maí síðastliðnum hélt hún vel heppnað námskeið á aðalfundi Félags heimspekikennara undir yfirskriftinni „Skapandi dvelur manneskjan – er hægt að kenna henni það?“ Þátttakendur óskuðu eftir framhaldi þar sem möguleiki væri á að rýna frekar í …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/hildigunnur-sverrisdottir-med-okeypis-namskeid/

Jun 07

Grein um heimspekikennslu í tímaritinu Uppeldi og menntun

eftir Sigurlaugu Hreinsdóttur Mig langar að benda á vekjandi grein eftir Kristian Guttesen, formann Félags heimspekikennara, sem birtist í tímaritinu Uppeldi og menntun, 22. árgangur, 1. hefti 2013, og var að koma út rétt í þessu. Greinin heitir „Um lifandi og dauða þekkingu: Kenning um heimspekikennslu“. Þar bendir hann bæði á efni sem hægt er …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/grein-um-heimspekikennslu-i-uppeldi-og-menntun/

Jun 03

Námskeið um gagnrýna hugsun og grunnþætti menntunar á vegum Félags heimspekikennara

eftir Sigurlaugu Hreinsdóttur Ég hef nýlokið við að sitja námskeiðið „Gagnrýnin hugsun og grunþættir menntunar“ í Endurmenntun HÍ á vegum Félags heimspekikennara, dagana 31. maí – 3. júní, og langar að deila reynslu minni með lesendum Heimspekitorgs. Þetta námskeið var skipulagt af formanni félagsins, Kristian Guttesen, á alveg listilegan hátt en hann var umsjónarmaður þess. …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/namskeid-um-gagnryna-hugsun-og-grunnthaetti-menntunar-a-vegum-felags-heimspekikennara/

Apr 25

Viðtal við Eyju Margréti í Morgunútvarpi Rásar 2, 26. apríl

Eyja Margrét Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Eddu – öndvegissetri, verður í viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 í fyrramálið, föstudag, klukkan rúmlega 8:15. Þar ræðir hún um viðfangsefnið „gagnrýna hugsun“ en í gær, miðvikudag, flutti hún fræðsluerindi á vegum Félags heimspekikennara í Verzlunarskóla Íslands um efnið.


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/vidtal-vid-eyju-margreti-i-morgunutvarpi-rasar-2-26-april/

Apr 23

Hvernig er best að innleiða nýja grunnþætti menntunar?

Á málþingi Félags heimspekikennara, sem haldið var í Réttarholtsskóla 13. apríl 2013, tók Björn Rúnar Egilsson hjá Heimili og skóla viðtal við Elsu Björgu Magnúsdóttur siðfræðing og kennara um hvernig best er að innleiða nýja grunnþætti menntunar. Á málþinginu flutti Elsa Björg erindi undir yfirskriftinni „Raunverulegt gildismat“ en þar talaði hún m.a. út frá gestsauga …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/hvernig-er-best-ad-innleida-nyja-grunnthaetti-menntunar/

Apr 18

Er skólastarf á Íslandi lýðræðislegt?

Á nýafstöðnu málþingi Félags heimspekikennara, sem haldið var í Réttarholtsskóla 13. apríl 2013, tók Björn Rúnar Egilsson hjá Heimili og skóla viðtal við Ingimar Ólafsson Waage myndlistarkennara um mastersverkefni sitt, „Hver eru viðhorf grunnskólakennara til lýðræðis í skólastarfi?“ Í rannsókn Ingimars kom í ljós að skilningur margra kennara á lýðræði lítur út fyrir að vera …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/er-skolastarf-a-islandi-lydraedislegt/

Apr 16

Samhljómur lýðræðisins

Erindi á málþingi Félags heimspekikennara 13. apríl 2013 eftir Sigurlaugu Hreinsdóttur Nafnið „Samhljómur lýðræðisins“ hljómar kannski barnslega því lýðræði einkennist ekki af samhljómi. Það er fullt af átökum, þar fá mótsagnir að birtast og skoðanir á öndverðum meiði að talast við. Í lýðræði verða átökin spennandi og gefa færi á nýrri sköpun. En hver er …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/samhljomur-lydraedis/

Feb 05

Menntun

Í M-Paed ritgerð minni, Menntun eða afmenntun? frá árinu 2010, velti ég vöngum yfir því hvort það séu sjálfsögð sannindi að innan grunnskólanna fari fram menntun. Ritgerðin er skrifuð með foreldra í huga út frá sjónarhorni nemenda sem hafa ekki þrifist nægilega vel innan grunnskólans.         Í byrjun velti ég upp merkingu hugtaksins menntun. Heimspekingurinn Guðmundur …

Continue reading »


Permanent link to this article: http://heimspekitorg.is/menntun/