Af ævintýralegu raunsæi og raunsæjum fantasíum

eftir Sigríði Geirsdóttur

Sonur minn, 7 ára, er ákaflega raunsætt barn sem vill gjarnan fá svör við þeim ótal spurningum sem kvikna hjá honum á degi hverjum. Hann gefur lítið fyrir rannsóknir á vandamálum eða umræður um efni sem beinast ekki að einhverri einni sértækri lausn og að hafa rangt fyrir sér af og til er illa séð hjá drengnum. Continue reading Af ævintýralegu raunsæi og raunsæjum fantasíum